Komin aftur í vinnuna eftir brúðkaup

Jennifer Lopez er komin aftur til vinnu eftir brúðkaup.
Jennifer Lopez er komin aftur til vinnu eftir brúðkaup. AFP/ VALERIE MACON

Hin nýgiftu hjón Jennifer Lopez og Ben Affleck virðast ekki ætla að skella sér í margra vikna brúðkaupsferð. Lopez sást mætt til vinnu í Los Angeles í gær, mánudag. Lopez og Affleck gengu í hjónaband á laugardag. 

Lopez sást fyrir utan dansstúdíó í borginni. 

Leikkonan fer nú með hlutverk í kvikmyndunum Shotgun Wedding og The Mother en báðar koma þær út seinna á þessu ári.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar