Hin nýgiftu hjón Jennifer Lopez og Ben Affleck virðast ekki ætla að skella sér í margra vikna brúðkaupsferð. Lopez sást mætt til vinnu í Los Angeles í gær, mánudag. Lopez og Affleck gengu í hjónaband á laugardag.
Lopez sást fyrir utan dansstúdíó í borginni.
Leikkonan fer nú með hlutverk í kvikmyndunum Shotgun Wedding og The Mother en báðar koma þær út seinna á þessu ári.