Skilin eftir orðróm um framhjáhald

Emily Ratajkowski og Sebastian Bear-McClard.
Emily Ratajkowski og Sebastian Bear-McClard. Skjáskot/Instagram

Fyrirsætan Emily Ratajkowski og Sebastian Bear-McClard eru skilin eftir fjögurra ára hjónaband. Þau giftu sig árið 2018, en þá höfðu þau einungis verið saman í nokkrar vikur. Ratajkowski og Bear-McClard eiga saman eins árs dótturina Sylvester Appolo. 

Samkvæmt heimildarmanni People er stutt síðan þau hættu saman og var það ákvörðun Ratajkowski sem ætlar að sækja um skilnað. 

Sögusagnir um mögulegan skilnað þeirra fóru af stað í síðustu viku eftir að fyrirsætan sást án giftingahringsins á nokkrum myndum. Þá fór einnig af stað orðrómur um mögulegt framhjáhald Bear-McClard og sagði heimildarmaður Page Six að hann hefði ítrekað haldið framhjá Ratajkowski, en það hefur þó ekki verið staðfest. 

View this post on Instagram

A post shared by Emily Ratajkowski (@emrata)

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar