Á fjórða þúsund kvartana yfir Love Island

Bresku fjölmiðlanefndinni Ofcom hefur borist vel á fjórða þúsund kvartana …
Bresku fjölmiðlanefndinni Ofcom hefur borist vel á fjórða þúsund kvartana á einni viku. Skjáskot/Instagram

Bresku fjölmiðlanefndinni Ofcom barst yfir 3.600 kvartanir yfir raunveruleikaþáttunum Love Island á einni viku. Meirihluti kvartananna snýr að því hvernig karlkyns keppendur þáttanna koma fram við kvenkyns keppendur. BBC greinir frá.

Samtökin Women's Aid, sem berjast gegn heimilisofbeldi í Bretlandi, vöktu nýverið athygli á varhugaverðri hegðun og orðræðu í þáttunum. Sjónvarpsstöðin ITV, sem framleiðir þáttanna, hafa látið gagnrýni Women's Aid sem vind um eyru þjóta. 

Fjölmiðlanefnd metur nú kvartanirnar og kannar hvort þær snúi að lögum um fjölmiðla á Bretlandi. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort þættirnir verði teknir til skoðunar.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það getur mikil sáluhjálp verið fólgin í því að eiga góðan trúnaðarvin. Ef þú getur ekki glatt þig sjálfur er lítil von til þess að aðrir geti það.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Sundbeck Klav
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Colleen Hoover
5
Patricia Gibney
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það getur mikil sáluhjálp verið fólgin í því að eiga góðan trúnaðarvin. Ef þú getur ekki glatt þig sjálfur er lítil von til þess að aðrir geti það.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Sundbeck Klav
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Colleen Hoover
5
Patricia Gibney