Beckham rifjaði upp gamla takta

Victoria Beckham er hætt að syngja og vinnur nú sem …
Victoria Beckham er hætt að syngja og vinnur nú sem fatahönnuður. mbl.is/AFP

Fyrrverandi kryddpían Victoria Beckham rifjaði upp gamla takta um helgina þegar hún söng lagið Stop eftir Spice Girls í karíókí. Eiginmaður hennar, fótboltamaðurinn fyrrverandi David Beckham, birti myndbandsbrot af henni syngja lagið á Instagram. 

Hljómsveitin The Spice Girls var gríðarlega vinsæl á tíunda áratug …
Hljómsveitin The Spice Girls var gríðarlega vinsæl á tíunda áratug síðustu aldar. Ljósmynd/Ian Hodgson

Aðdáendur virtust hrifnir í athugasemda kerfinu og báðu hana um að snúa aftur og halda tónleika með hljómsveitinni.

Mel C fyrrum kryddpía skrifaði við færsluna: „Gott að sjá að þú ert byrjuð að æfa þig.“

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar