Fellur frá kæru á hendur Dylan

AFP

Kona sem sakaði tón­list­ar­mann­inn Bob Dyl­an í fyrra um að hafa mis­notað sig þegar hún var 12 ára göm­ul hef­ur fallið frá kæru sem hún lagði fram á hend­ur Dyl­an.

Þetta kemur í kjölfar þess að lögmannateymi tónlistarmannsins ásakaði hana um að hafa eyðilagt sönnunargögn.

Kon­an, sem í dóms­skjöl­um er kölluð J.C., hefur sagt at­vikið hafa átt sér stað fyr­ir tæp­um 60 árum, þegar Dyl­an var 24 ára gam­all.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur unnið vel og skipulega og hefur nú lokið verkefni þínu í tæka tíð. Einhverra hluta vegna veita samstarfsmenn þér einstaklega mikinn stuðning.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur unnið vel og skipulega og hefur nú lokið verkefni þínu í tæka tíð. Einhverra hluta vegna veita samstarfsmenn þér einstaklega mikinn stuðning.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar