Leikkonan Nichelle Nichols er látin

Leikkonan Nichelle Nichols varð frægust fyrir hlutverk sitt í Star …
Leikkonan Nichelle Nichols varð frægust fyrir hlutverk sitt í Star Trek. AFP

Leikkonan Nichelle Nichols er látin 89 ára að aldri en hún er þekktust fyrir að hafa leikið í  Star Trek sjónvarpsþáttunum. 

ABC News greinir frá þessu en Nichols lék liðsforingjann Uhura í upprunalegu Star Trek þáttunum á árunum 1966 til 1969.

Sonur hennar Kyle Johnson greindi frá því á Facebook að móðir hans hafi látist í gær í Silver City í Nýja Mexíkó-ríki í Bandaríkjunum. 

Nichols starfaði lengi fyrir NASA til þess að hvetja konur og fólk úr minnihlutahópum til þess að sækja um störf hjá geimvísindastofnuninni. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert með tiltekna hugmynd á heilanum sem varðar stjórnmál eða trúmál í dag. Hvort þú ert einn, með vinum eða fyrir framan áhorfendur, ertu aldrei leiðilegur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert með tiltekna hugmynd á heilanum sem varðar stjórnmál eða trúmál í dag. Hvort þú ert einn, með vinum eða fyrir framan áhorfendur, ertu aldrei leiðilegur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar