Eldgosið sem hófst á Reykjanesskaga fyrr í dag hefur varla farið fram hjá nokkrum landsmanni og voru tístarar ekki lengi að bregðast við þessari náttúruvá, margir hverjir með húmorinn að vopni.
Skál! pic.twitter.com/6hh5Ak9Z8O
— Davíð Roach (@DavidRoachG) August 3, 2022
Coming soon pic.twitter.com/5yuWCfIZ4r
— Hafþór Óli (@HaffiO) August 3, 2022
Guð minn almáttugur, byrjað að gjósa upp úr perlunni pic.twitter.com/mINrbpml9X
— Atli Sig (@atlisigur) August 3, 2022
mamma og pabbi, bæði vel að sér í vísindum, að koma sér fyrir á Íslandi vitandi að hér eru virk eldfjöll pic.twitter.com/uNVNtidxlY
— Lenya Rún (@Lenyarun) August 3, 2022
Núna byrjar “ertu búin að sjá gosið?” small talkið.
— Ingveldur Anna (@ingvelduranna97) August 3, 2022
kreppunni reddað 💪 https://t.co/kyba10lVpW
— 💫💞 Brikir (@birkirh) August 3, 2022
Íslendingar. pic.twitter.com/GKa7jwB6TD
— Snæbjörn (@artybjorn) August 3, 2022
„Kallið þið þetta eldgos? Ég hef sko séð alvöru eldgos”
— Alexandra Ýr (@alexandravanerv) August 3, 2022
Ætla að vinna með þessa típu í gosinu
Æ ég er alveg til í þetta gos, bara nenni ekki að fara aftur að búa til endalausar afsaknir fyrir því að nenna ekki að labba að þessu. Mér finnst vefmyndavélarnar bara alveg nóg
— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) August 3, 2022
Mér finnst persónulega góð stefna að senda allt okkar heimskasta fólk að gosstöðvunum fyrst. Svolítið eins og að senda inn sprengjuleitarvélmenni.
— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) August 3, 2022