Heche sögð eiga langan bata framundan

Anne Heche hlaut alvarleg brunasár.
Anne Heche hlaut alvarleg brunasár. AFP/Lisa O'Connor

Leikkonan Anne Heche er enn á gjörgæslu og á langan bata framundan eftir að hún lenti í alvarlegu bílslysi í gær. Heimildarmaður sagði við fréttamenn CNN í dag að Heche væri heppin að vera á lífi.

Fjölskylda hennar og fólk í kringum hana eru enn að reyna að átta sig á því hvað leiddi til slyssins, að hans sögn.

Heche hafði verið að keyra á miklum hraða í Los Angeles í Bandaríkjunum þegar bifreiðin fór út af veginum og utan í hús með þeim afleiðingum að kviknaði í bæði bílnum og húsinu. Hlaut hún alvarleg brunasár.

Ekki hefur verið tilkynnt um aðra slasaða einstaklinga.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að afla sér tekna merkir líklega að maður þurfi að leggja á sig það sama og margir aðrir, en með sínum einstaka hætti. Peningamálin ættu að komast í eðlilegt horf á næstunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Jojo Moyes
4
Sólveig Pálsdóttir
5
Carin Gerhardsen
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að afla sér tekna merkir líklega að maður þurfi að leggja á sig það sama og margir aðrir, en með sínum einstaka hætti. Peningamálin ættu að komast í eðlilegt horf á næstunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Jojo Moyes
4
Sólveig Pálsdóttir
5
Carin Gerhardsen