Travis Barker spilar gegn læknisráði

Kourtney Kardashian og Travis Barker.
Kourtney Kardashian og Travis Barker. AFP

Tón­list­armaður­inn Tra­vis Bar­ker mun spila á tón­leik­um með Machine Gun Kelly þrátt fyr­ir að lækn­ar ráðleggi hon­um að gera það ekki. Hann er putta­brot­inn en mun spila á síðustu tón­leik­um í tón­leika­ferðalagi Kelly, Main­stream Sellout Tour. Bar­ker er tromm­ari og tel­ur sig geta trommað með brot­in þumal.

Kelly biri skjá­skot á In­sta­gram frá mynd­sam­tali á milli þeirra fé­laga. Hann skrif­ar við mynd­ina „gegn lækn­is­ráði og með brot­in putta, þá tókst mér að sann­færa Tra­vis Bar­ker um að koma og vera með okk­ur síðustu dag­ana.“ 

Bar­ker lenti ný­lega inn á spít­ala vegna bris­bólgu sem hann fékk eft­ir maga­spegl­un. Bris­bólga get­ur verið lífs­hættu­leg í sum­um til­vik­um. Bar­ker hef­ur verið mikið í sviðsljós­inu ný­lega en hann gift­ist raun­veru­leika­stjörn­unni Kourt­ney Kar­dashi­an fyrr á ár­inu.

In­sta­gram
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Þú átt ekki að hika við að segja þína meiningu, hver sem í hlut á. Vertu óhræddur við að njóta ánægju lífsins og leyfa henni að blómstra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Col­leen Hoo­ver
2
Kol­brún Val­bergs­dótt­ir
3
Sofie Sar­en­brant
4
Ívar Örn Katrín­ar­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Þú átt ekki að hika við að segja þína meiningu, hver sem í hlut á. Vertu óhræddur við að njóta ánægju lífsins og leyfa henni að blómstra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Col­leen Hoo­ver
2
Kol­brún Val­bergs­dótt­ir
3
Sofie Sar­en­brant
4
Ívar Örn Katrín­ar­son
5
Jill Man­sell