Fyrsta stiklan úr Abbababb

Abbababb kemur út 16. september.
Abbababb kemur út 16. september. Skjáskot/Sena

Íslenska dans- og söngv­amynd­in Abba­babb, eft­ir Nönnu Krist­ínu Magnús­dótt­ur, er vænt­an­leg í kvik­mynda­hús þann 16. sept­em­ber. 

Mynd­in er byggð á sam­nefnd­um söng­leik eft­ir Gunn­ar Lár­us Hjálm­ars­son eða Dr. Gunna. Hún fjall­ar um Hönnu og vini henn­ar í hljóm­sveit­inni Rauðu hauskúp­unni sem upp­götva að óprúttn­ir ná­ung­ar ætla að sprengja upp skól­ann þeirra á loka­ball­inu. Þurfa þau því að beita öll­um sín­um ráðum til að ná söku­dólgn­um. 

Ísa­bella Jónatans­dótt­ir, Óttar Kjerulf Þor­varðar­son og Vil­hjálm­ur Árni Sig­urðsson fara með aðal­hlut­verk í mynd­inni. 

Hér má sjá fyrstu stikluna úr Abba­babb.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Eitthvað fallegt og spennandi mun gerast á heimilinu eða innan fjölskyldnnar í dag. Leitaðu þér aðstoðar og snúðu málunum við.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Col­leen Hoo­ver
3
Kol­brún Val­bergs­dótt­ir
4
Sofie Sar­en­brant
5
Ívar Örn Katrín­ar­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Eitthvað fallegt og spennandi mun gerast á heimilinu eða innan fjölskyldnnar í dag. Leitaðu þér aðstoðar og snúðu málunum við.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Col­leen Hoo­ver
3
Kol­brún Val­bergs­dótt­ir
4
Sofie Sar­en­brant
5
Ívar Örn Katrín­ar­son