Freyðivínshlaup haldið á Reyðarfirði

Keppendur í freyðivínshlaupi í Reyðarfirði í kvöld voru hvattir til …
Keppendur í freyðivínshlaupi í Reyðarfirði í kvöld voru hvattir til að mæta í sumarkjólum. Ljósmynd/Gungör Tamzok

Freyðivínshlaup var haldið á Reyðarfirði í dag. Austurfrétt segir frá hlaupinu en aðstandendur hlaupsins segjast hafa efnt til eigin viðburðar þar sem þeir eigi erfitt með að sækja slíkan viðburð í Reykjavík.

Allir þátttakendur í hlaupinu þurftu að mæta með 750 millilítra freyðivínsflösku sem var deilt út á drykkjastöðvar á hlaupaleiðinni. Þátttakendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri.

Einu verðlaunin sem veitt eru í hlaupinu eru fyrir frumlegasta drykkjarílátið sem keppendur eiga að koma með sjálfir. 

Þátttakendur voru hvattir til að mæta í sumarkjólum þótt leyfilegt hafi verið að vera í hvaða klæðnaði sem er.

Ljósmynd/Gungör Tamzok
Ljósmynd/Gungör Tamzok
Ljósmynd/Gungör Tamzok
Ljósmynd/Gungör Tamzok
Ljósmynd/Gungör Tamzok
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er ýmislegt sem getur byrgt manni sýn þótt maður haldi að allir hlutir séu á hreinu. Láttu velgengnina ekki stíga þér til höfuðs.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er ýmislegt sem getur byrgt manni sýn þótt maður haldi að allir hlutir séu á hreinu. Láttu velgengnina ekki stíga þér til höfuðs.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup