Skilja eftir 25 ára hjónaband

Sylvester Stallone og Jennifer Flavin eru að skilja.
Sylvester Stallone og Jennifer Flavin eru að skilja. AFP

Leikarinn Sylvester Stallone og Jennifer Flavin standa nú í skilnaði. Flavin sótti um skilnaðinn en þau hafa verið gift í 25 ár. 

Stallone er 76 ára en Flavin er 54 ára. þau gengu í hjónaband árið 1997, en þá höfðu þau verið saman í níu ár. 

Þau eiga saman þrjá dætur á aldrinum 20 til 25 ára, Scarlet, Sistine og Sophiu. Stallon á einnig soninn Seargeoh úr fyrra hjónabandi en soninn Sage missti hann árið 2012. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup