Leikarinn Sylvester Stallone og Jennifer Flavin standa nú í skilnaði. Flavin sótti um skilnaðinn en þau hafa verið gift í 25 ár.
Stallone er 76 ára en Flavin er 54 ára. þau gengu í hjónaband árið 1997, en þá höfðu þau verið saman í níu ár.
Þau eiga saman þrjá dætur á aldrinum 20 til 25 ára, Scarlet, Sistine og Sophiu. Stallon á einnig soninn Seargeoh úr fyrra hjónabandi en soninn Sage missti hann árið 2012.