Hundar flykktust út í Gróttu

Hlaupið vakti mikla lukku.
Hlaupið vakti mikla lukku. mbl.is/Kristinn Magnússon

Hundar og eigendur skemmtu sér vel í hundahlaupi í Gróttu, sem var liður í Íþróttaveislu Landssambands ungmennafélaga (UMFÍ) og í tilefni af hundrað ára afmæli Ungmennasambands Kjalarnesþings (UMSK).

Í boði voru tvær hlaupaleiðir, annars vegar fimm kílómetra leið með tímatöku og hins vegar tveggja kílómetra leið, fyrir þá sem vildu fara í rólegan göngutúr.

mbl.is/Kristinn Magnússon

Hlaupið að Sefgörðum

Mættu þeir sem hlupu fimm kílómetra fyrir ofan smábátahöfnina í Gróttu, út á Bakkagranda, á Norðurströnd og að Sefgörðum.

Var þaðan snúið við og aftur farið út að Norðurströnd og komið til baka hjá Byggörðum en í lokin farið yfir túnið sem leið liggur aftur þar sem hlaupið hófst.

mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup