„Leikhúsið er sameinandi afl“

Magnús Geir Þórðarson þjóðleikhússtjóri.
Magnús Geir Þórðarson þjóðleikhússtjóri. mbl.is/Árni Sæberg

„Verkefnavalið í vetur ber þess merki að leikhúsið er sameinandi afl,“ segir Magnús Geir Þórðarson þjóðleikhússtjóri um komandi leikár. 

„Annað meginleiðarstef leikársins er löngun okkar til að takast á við margar þeirra stóru spurninga sem hafa verið ofarlega í umræðunni í samfélaginu síðustu misseri,“ segir Magnús Geir og bendir á að Þjóðleikhúsið taki á eldfimum málum þegar það heimsfrumsýni  þríleik eftir Marius von Mayenburg. Fyrstu tvö verkin, Ellen B. sem frumsýnt er um jólin og Ex sem frumsýnt er í febrúar, leikstýri Benedict Andrews, en Mayenburg leikstýrir þriðja verkinu, Alveg sama, haustið 2023. 

Í viðtali Silju Bjarkar Huldudóttur við Magnús Geir sem birtist á menningarsíðum í Morgunblaðinu í dag, fimmtudag, kynnir þjóðleikhússtjórinn komandi leikár þar sem íslensk ný verk í bland við samstarf við erlend leikhús eru áberandi. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup