Tilbúin í nýtt ástarævintýri

Kim Kardashian er tilbúin að finna ástina.
Kim Kardashian er tilbúin að finna ástina. Ljósmynd/instagram

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian segist vera tilbúin að kynnast nýjum manni. Hún og grínistinn Pete Davidson hættu saman í síðasta mánuði eftir níu mánaða samband. Það eru fjölmargir kostir í boði fyrir Kardashian en vinir hennar eru ólmir í að koma henni saman með einhverjum af vinum sínum.

Kardashian er með ákveðnar hugmynd að því hverju hún er að leita að í næsta sambandi. Hún vill hitta einhvern eldri sem skilur lífið hennar og hennar lífstíl. Hún ætlar ekki að miðla málum þegar það kemur að frelsi hennar. 

Samkvæmt heimildarmönnum Enews finnst henni stefnumótatímabilið skemmtilegt og hún er spennt fyrir því að sjá hvað gerist í framtíðinni. Hún hefur verið gift þrisvar sinnum og á fjögur börn með fyrrverandi eiginmanni sínum, fjöllistamanninum Kanye West.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup