Lætur tröllin heyra það

Lizzo stórglæsileg á rauðadreglinum.
Lizzo stórglæsileg á rauðadreglinum. AFP

Söngkonan Lizzo sendi skýr skilaboð til þeirra sem hafa gagnrýnt hana í gegnum árin þegar hún tók við verðlaunum á VMA-verðlaunahátíðinni sem fór fram í Bandaríkjunum á sunnudag. Lizzo sagðist ekki hafa tíma til að svara öllu þessu rugli, hún væri of upptekin við að vinna. 

„Við þá sem hafa verið að segja ýmislegt slæmt um mig í fjölmiðlum, hef ég þetta að segja. Vitið þið hvað, ég ætla ekki segja neitt. Fólk spyr af hverju ég segi ekkert, af hverju svarar þú ekki fyrir þig? Af því að ég er að vinna, þessi skvísa er að vinna,“ sagði Lizzo. 

Lizzo hefur verið þekkt fyrir það að gefa neikvæðum athugasemdum um sig, hvort sem það snertir holdafar hennar eða annað, lítinn gaum. 

Lizzo stendur með sjálfri sér.
Lizzo stendur með sjálfri sér. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup