Perry gerði allt vitlaust

Katy Perry tók sín bestu lög klædd eins og sveppur …
Katy Perry tók sín bestu lög klædd eins og sveppur í Hörpu. Ljósmynd/Norwegian Cruise Line

Söngkonan Katy Perry var heldur betur glæsileg þegar hún tróð upp um borð í Norwegian Prima á laugardagskvöld. Söngkonan er guðmóðir skipsins en því var formlega gefið nafn við hátíðlega athöfn í Reykjavík um helgina. 

Hér má sjá myndir frá viðburðinum.

Ljósmynd/Norwegian Cruise Line
Ljósmynd/Norwegian Cruise Line
Perry er guðmóðir Norwegian Prima.
Perry er guðmóðir Norwegian Prima. Ljósmynd/Norwegian Cruise Line
Ljósmynd/Norwegian Cruise Line
Ljósmynd/Norwegian Cruise Line
Ljósmynd/Norwegian Cruise Line
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðvörunarbjöllur í tilfinningalífinu hringja sem mest þær mega. Nú væri gott að ræða við maka um orlof og skapandi verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðvörunarbjöllur í tilfinningalífinu hringja sem mest þær mega. Nú væri gott að ræða við maka um orlof og skapandi verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar