Kveður sumarið með bombumynd

Sharon Stone kveður sumarið glöð í bragði.
Sharon Stone kveður sumarið glöð í bragði. Skjáskot/Instagram

Bandaríska leikkonan Sharon Stone kvaddi sumarið með sjóðandi heitri speglasjálfu. Hin 64 ára gamla leikkona hefur verið ófeimin við að deila myndum af sér í sundfötum í sumar. 

„Af hverju kemst ég alltaf í form undir lok sumars,“ skrifaði Stone undir myndina. Frægir vinir hennar á Instagram fengu ekki nóg af myndinni og kepptust um að skrifa sniðugar athugasemdir við hana. 

„Aldrei of seint að vera fabjúlöss,“ skrifaði Queer Eye for the Straigth Guy- stjarnan Carson Kressley. „Elskan, þú ert alltaf í formi,“ skrifaði fyrirsætan Paulina Porizkova.

View this post on Instagram

A post shared by Sharon Stone (@sharonstone)

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft aukinn tíma til hvíldar og slökunar. Fátt er betra en að lesa góðar bækur eða vera úti í náttúrunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft aukinn tíma til hvíldar og slökunar. Fátt er betra en að lesa góðar bækur eða vera úti í náttúrunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup