Madonna segist vera með kynlíf á heilanum, hún sér eftir báðum hjónaböndunum sínum og vill vinna aftur með Britney Speares.
Hún svaraði 50 spurningum um lífið frá aðdáendum sínum í tilefni af nýjustu plötunni sinni í Youtube myndbandi.
Madonna var gift leikaranum Sean Penn frá 1985 til 1989 og leikstjóranum Guy Richie frá 2000 til 2008.