Sér eftir báðum hjónaböndunum

Madonna blómstrar á sjötugsaldrinum.
Madonna blómstrar á sjötugsaldrinum. Ljósmynd/Instagram

Madonna segist vera með kynlíf á heilanum, hún sér eftir báðum hjónaböndunum sínum og vill vinna aftur með Britney Speares.

Hún svaraði 50 spurningum um lífið frá aðdáendum sínum í tilefni af nýjustu plötunni sinni í Youtube myndbandi.

Madonna var gift leikaranum Sean Penn frá 1985 til 1989 og leikstjóranum Guy Richie frá 2000 til 2008.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft aukinn tíma til hvíldar og slökunar. Fátt er betra en að lesa góðar bækur eða vera úti í náttúrunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft aukinn tíma til hvíldar og slökunar. Fátt er betra en að lesa góðar bækur eða vera úti í náttúrunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup