Beint á djammið eftir sambandsslitin

Leonardo DiCarprio fór beint á djammið.
Leonardo DiCarprio fór beint á djammið. AFP

Leikarinn Leonardo DiCaprio virðist njóta þess að vera nýlega orðinn einhleypur. Sást leikarinn á vinsælum skemmtistað í New York borg á þriðjudagskvöld. Page Six greinir frá.

Skemmtistaðurinn sem um ræðir er einkaklúbburinn The NedNoMad og kemst ekki hver sem er inn á þann klúbb. 

Greint var frá því fyrr í vikunni að DiCaprio og fyrirsætan Camila Morrone væru hætt saman eftir tæplega fimm ára samband, en þau höfðu ekki sést saman opinberlega síðan 4. júlí. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft aukinn tíma til hvíldar og slökunar. Fátt er betra en að lesa góðar bækur eða vera úti í náttúrunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft aukinn tíma til hvíldar og slökunar. Fátt er betra en að lesa góðar bækur eða vera úti í náttúrunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar