Opnar sig um íslensku stelpurnar

Myndband fór í dreifingu þar sem Love Island-stjarnan Davide Sanclimenti …
Myndband fór í dreifingu þar sem Love Island-stjarnan Davide Sanclimenti sást stíga upp í leigubíl með þeim Matthildi Ylfi Þorsteinsdóttur og Anítu Gunnarsdóttur. Samsett mynd

Love Island-stjarnan Ekin-Su hefur nú opnað sig um atvikið umtalaða þegar tvær íslenskar konur sáust stíga upp í leigubíl í London með kærasta hennar, Davide Sanclimenti. Parið vann áttundu þáttaröð Love Island og hefur notið mikilla vinsælda í sumar.

Ekin-Su var stödd í Los Angeles þegar atvikið átti sér stað, en Love Island-samfélagið hefur legið á hliðinni síðan og hafa aðdáendur beðið spenntir eftir því að Ekin-Su tjáði sig um málið. 

Ekin-Su segir Davide ekki hafa haldið fram hjá sér í samtali við Goss

„Sannleikurinn er sá að þetta var ekki bara hann, þetta var stór hópur og það var bara fyrir tilviljun að það voru tvær stelpur sem tóku leigubíl með honum og vini hans. Það leit bara illa út, það er allt og sumt,“ sagði hún. 

„Ég treysti honum, hann hélt ekki fram hjá mér og hann er maðurinn minn,“ bætti hún við. 

View this post on Instagram

A post shared by Goss.ie (@goss.ie)

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan