Lizzo vill spila fyrir Björk

Lizzo langar að spila með Björk.
Lizzo langar að spila með Björk. Samsett mynd

Bandaríska söngkonan Lizzo virðist yfir sig hrifin af nýjasta lagi Bjarkar Guðmundsdóttur, Atopos, sem kom út í vikunni. Lizzo skrifaði á Twitter að hana langaði ofboðslega mikið að spila á flautu með Björk.

Lizzo er ein vinsælasta tónlistarkonan í Bandaríkjunum í dag og er þekkt fyrir afbragðs flautleik og rífur oft fram flautuna á tónleikum.

Fyrsta lagið af væntanlegri plötu Bjarkar, Fossara, kom út í vikunni og gaf hún út litríkt myndband með því. Hefur lagið fengið góða dóma erlendis og gaf gagnrýnandi breska fréttamiðilsins Guardian því fjórar stjörnur af fimm. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú einbeitir þér að skriffinsku og fjármálum í dag, eins og skuldum, tryggingamálum, lánum og erfðamálum. Sýndu hugrekki og vertu óhefðbundinn, nýjungagjarn og sérstakur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú einbeitir þér að skriffinsku og fjármálum í dag, eins og skuldum, tryggingamálum, lánum og erfðamálum. Sýndu hugrekki og vertu óhefðbundinn, nýjungagjarn og sérstakur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar