Hillary dáist að Kim

Hillary Clinton og Kim Kardashian.
Hillary Clinton og Kim Kardashian. Samsett mynd

Fy­r­rum fors­et­af­rú­in Hillary Clint­on ber mi­kla virðingu fy­r­ir athafna­konunni Kim Kard­as­hi­an, en hún dá­ist að því að Kim hafði unnið hörðum höndum að því að verða lö­gf­ræðing­ur svo hún geti barist fy­r­ir end­u­rbótum á rétta­r­k­erfinu í Bandarík­j­unum.

Kim féll þri­svar á hinu svokallaða „baby bar“ lö­gf­ræði prófi, en hún náði því loks í des­em­ber 2021. 

„Ég dá­ist mjög að vilja hennar til að fá lö­gf­ræðipróf svo hún geti gert meira til að hjálpa fó­lki sem fær ósanng­jarna meðferð í rétta­r­k­erfinu,“ sagði Hillary í sa­mt­ali við Ext­ra, en þar ky­nnti hún nýja þátta­röð sína og dótt­ur hennar, Chels­ea Clint­on, sem ber nafnið Gutsy. 

„Henni mist­ókst kannski nokk­rum sinnum, en hún hætti ekki. Hún hélt áfram og hún tók prófið mun seinna en ég,“ sagði Hillary, sem er lö­gf­ræðing­ur. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Viðgerðir og breytingar reyna alltaf á þolinmæðina. Nú er lag að skreppa á safn, skoða garða, listhús, bókasöfn og fagrar byggingar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebast­i­an Ri­c­hels­en
3
Torill Thor­up
4
Árni Þór­arinsson og Páll Kristinn Pálsson
5
Arnald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Viðgerðir og breytingar reyna alltaf á þolinmæðina. Nú er lag að skreppa á safn, skoða garða, listhús, bókasöfn og fagrar byggingar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebast­i­an Ri­c­hels­en
3
Torill Thor­up
4
Árni Þór­arinsson og Páll Kristinn Pálsson
5
Arnald­ur Indriðason