Í framlínunni í Abbababb

Óttar Kjerulf Þorvarðarson, Vilhjálmur Árni Sigurðsson og Ísabella Jónatansdóttir eru …
Óttar Kjerulf Þorvarðarson, Vilhjálmur Árni Sigurðsson og Ísabella Jónatansdóttir eru í aðalhlutverkum í myndinni Abbababb. mbl.is/Kristinn Magnússon

„Ég bara söng og dansaði eins og eng­inn væri morg­undag­ur­inn,“ seg­ir Vil­hjálm­ur Árni Sig­urðsson um það hvernig hann landaði einu aðal­hlut­verk­anna í pruf­um fyr­ir mynd­ina Abba­babb. Hann er þar í fram­lín­unni ásamt Ísa­bellu Jónatans­dótt­ur og Ótt­ari Kjerulf Þor­varðar­syni í fyrstu ís­lensku dans- og söngv­amynd­inni.

Atriði úr dans- og söngvamyndinni Abbababb.
Atriði úr dans- og söngv­amynd­inni Abba­babb.

Leikið litla Bubba í Borg­ar­leik­hús­inu

Ung­menn­in þrjú eru viðtali í Sunnu­dags­mogg­an­um um helg­ina. Abba­babb var frum­sýnd á föstu­dag. „Þetta er spenn­andi en það er skrítið að horfa á sjálf­an sig og vita að hún muni koma í bíó,“ seg­ir Ísa­bella í viðtal­inu.

„Ég hef haft áhuga á leik­list síðan ég man eft­ir mér og söng,“ seg­ir Óttar og kveðst stefna á að verða leik­ari í framtíðinni. Hann hef­ur leikið litla Bubba í leik­rit­inu 9 líf í Borg­ar­leik­hús­unni og seg­ir það stór­kost­lega reynslu: „Ég fæ aldrei leið á því.“

Lesið viðtalið allt í Sunnu­dags­mogg­an­um.

Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Það getur verið erfitt að eiga við andstæðing sem er svo líkur manni sjálfum að furðu sætir. Hafðu dómgreindina til hlíðsjónar, þannig verður þú góður leiðtogi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sebastian Richel­sen
3
Arn­ald­ur Indriðason
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Það getur verið erfitt að eiga við andstæðing sem er svo líkur manni sjálfum að furðu sætir. Hafðu dómgreindina til hlíðsjónar, þannig verður þú góður leiðtogi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sebastian Richel­sen
3
Arn­ald­ur Indriðason
5
Sofie Sar­en­brant