Í framlínunni í Abbababb

Óttar Kjerulf Þorvarðarson, Vilhjálmur Árni Sigurðsson og Ísabella Jónatansdóttir eru …
Óttar Kjerulf Þorvarðarson, Vilhjálmur Árni Sigurðsson og Ísabella Jónatansdóttir eru í aðalhlutverkum í myndinni Abbababb. mbl.is/Kristinn Magnússon

„Ég bara söng og dansaði eins og enginn væri morgundagurinn,“ segir Vilhjálmur Árni Sigurðsson um það hvernig hann landaði einu aðalhlutverkanna í prufum fyrir myndina Abbababb. Hann er þar í framlínunni ásamt Ísabellu Jónatansdóttur og Óttari Kjerulf Þorvarðarsyni í fyrstu íslensku dans- og söngvamyndinni.

Atriði úr dans- og söngvamyndinni Abbababb.
Atriði úr dans- og söngvamyndinni Abbababb.

Leikið litla Bubba í Borgarleikhúsinu

Ungmennin þrjú eru viðtali í Sunnudagsmogganum um helgina. Abbababb var frumsýnd á föstudag. „Þetta er spennandi en það er skrítið að horfa á sjálfan sig og vita að hún muni koma í bíó,“ segir Ísabella í viðtalinu.

„Ég hef haft áhuga á leiklist síðan ég man eftir mér og söng,“ segir Óttar og kveðst stefna á að verða leikari í framtíðinni. Hann hefur leikið litla Bubba í leikritinu 9 líf í Borgarleikhúsunni og segir það stórkostlega reynslu: „Ég fæ aldrei leið á því.“

Lesið viðtalið allt í Sunnudagsmogganum.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sumt af því sem þú ert að reyna að afreka er mjög djarft, kannski af því að þú veist að það mun hefja keðjuverkun og líf þitt verður aldrei samt. Vertu opin/n fyrir skoðunum annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sumt af því sem þú ert að reyna að afreka er mjög djarft, kannski af því að þú veist að það mun hefja keðjuverkun og líf þitt verður aldrei samt. Vertu opin/n fyrir skoðunum annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir