Fergie mætt í jarðarförina

Sarah Ferguson er komin í Westminster Abbey.
Sarah Ferguson er komin í Westminster Abbey. AFP

Sarah Ferguson, rithöfundur og fyrrverandi tengdadóttir Elísabetar II. Bretadrottningar, er komin í útför drottningarinnar sem gerð er frá Westminster Abbey í Lundúnum í dag. 

Ferguson var gift Andrési Bretaprins frá 1986 til 1996 og eiga þau saman tvær dætur, Eugenie og Beatrice. Systurnar og eiginmenn þeirra eru einnig komin í kirkjuna. 

Andrés gekk inn með kistu móður sinnar, ásamt systkinum sínum, börnum konungsins og barnabörnunum, Georg og Karlottu. 

Sarah Ferguson.
Sarah Ferguson. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir