Fergie mætt í jarðarförina

Sarah Ferguson er komin í Westminster Abbey.
Sarah Ferguson er komin í Westminster Abbey. AFP

Sarah Fergu­son, rit­höf­und­ur og fyrr­ver­andi tengda­dótt­ir Elísa­bet­ar II. Breta­drottn­ing­ar, er kom­in í út­för drottn­ing­ar­inn­ar sem gerð er frá West­minster Abbey í Lund­ún­um í dag. 

Fergu­son var gift Andrési Bretaprins frá 1986 til 1996 og eiga þau sam­an tvær dæt­ur, Eu­genie og Be­atrice. Syst­urn­ar og eig­in­menn þeirra eru einnig kom­in í kirkj­una. 

Andrés gekk inn með kistu móður sinn­ar, ásamt systkin­um sín­um, börn­um kon­ungs­ins og barna­börn­un­um, Georg og Karlottu. 

Sarah Ferguson.
Sarah Fergu­son. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Sérhver manneskja á jörðinni finnur til líkamlegrar eða andlegrar vangetu á einhverjum tímapunkti. Finndu þér leið til að létta á þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Sérhver manneskja á jörðinni finnur til líkamlegrar eða andlegrar vangetu á einhverjum tímapunkti. Finndu þér leið til að létta á þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason