Lögregluþjónn féll í yfirlið

Ástand hans er ekki talið alvarlegt.
Ástand hans er ekki talið alvarlegt. AFP

Lögregluþjónn féll í yfirlið er hann stóð vörð við útför Elísabetar II. Bretadrottningar í Westminster Abbey í Lundúnum nú í morgun. Var hann borinn í burtu á börum. 

Lögregluþjónninn féll í yfirlið skömmu áður en kistan var borin fram hjá honum, en hann stóð vörð við þingtorgið. 

Sjúkraflutningamenn báru hann í burtu en ekki er talið að ástand hans sé alvarlegt. 

Lögregluþjónninn var borinn í burtu.
Lögregluþjónninn var borinn í burtu. AFP
Atvikið átti sér stað skömmu áður en kista drottningarinnar var …
Atvikið átti sér stað skömmu áður en kista drottningarinnar var borin fram hjá. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir