Missa sig yfir mynd af Björk á barnsaldri

Gamla myndin hefur vakið athygli.
Gamla myndin hefur vakið athygli. AFP

Marg­ir hafa í dag og í gær misst sig yfir gam­alli mynd af söng­kon­unni Björk Guðmunds­dótt­ur sem deilt var á Twitter. Á mynd­inni má sjá Björk í flautu­tíma, en við hlið henn­ar stend­ur flautu­leik­ar­inn Áshild­ur Har­alds­dótt­ir.

„Ég veit að stelp­an var hrædd um líf sitt þegar hún stóð við hliðina á Björk,“ er skrifað við mynd­ina sem hef­ur hlotið tölu­verða at­hygli á miðlin­um, en svo virðist sem fólk finni fyr­ir hræðslu í svip Áshild­ar. 

„Björk lít­ur út eins og hún hafi bitið sem krakki,“ skrif­ar einn, á meðan öðrum þykir hún af­skap­lega krútt­leg. 

Ekki í fyrsta sinn

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem mynd­in vek­ur at­hygli, en árið 2018 deildi Björk mynd­inni á Twitter og In­sta­gram-reikn­ing­um sín­um. 

„Ég og flautu­leik­ar­inn Áshild­ur að koma fram sem krakk­ar. Þónokkr­um árum síðar mun­um við aft­ur stíga sam­an á svið í Par­ís í kvöld,“ skrifaði Björk við mynd­ina.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Sýndu systkinum þínum og öðrum ættingjum sérstaka þolinmæði í dag. Forðastu umfram allt að berja höfðinu við steininn þegar um viðurkenndar staðreyndir er að ræða.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Sýndu systkinum þínum og öðrum ættingjum sérstaka þolinmæði í dag. Forðastu umfram allt að berja höfðinu við steininn þegar um viðurkenndar staðreyndir er að ræða.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant