Útför drottningarinnar í myndum

Útförin hófst klukkan 10 að íslenskun tíma.
Útförin hófst klukkan 10 að íslenskun tíma. AFP

Útför Elísabetar II. Bretadrottningar var gerð frá Westminster Abbey í Lundúnum í dag. 2.200 manns voru viðstödd útförina í Westminster sem hófst klukkan 10 í morgun að íslenskum tíma. Í dag er svo einnig athöfn í Windsor.

Við leyfum myndunum frá Lundúnum að tala sínu máli.

Muick og Sandy, hundar drottningarinnar biðu þægir í Windsor-kastala.
Muick og Sandy, hundar drottningarinnar biðu þægir í Windsor-kastala. AFP
Emmanuel Macron og eiginkona hans Brigitte Macron.
Emmanuel Macron og eiginkona hans Brigitte Macron. AFP
Jill og Joe Biden Bandaríkjaforseti.
Jill og Joe Biden Bandaríkjaforseti. AFP
Liz Truss forsætisráðherra Bretlands.
Liz Truss forsætisráðherra Bretlands. AFP
Carrie og Boris Johnson, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands.
Carrie og Boris Johnson, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands. AFP
Justin Trudeau og eiginkona hans Sophie Grégoire Trudeau.
Justin Trudeau og eiginkona hans Sophie Grégoire Trudeau. AFP
Sarah Ferguson, fyrrverandi tengdadóttir drottningarinnar.
Sarah Ferguson, fyrrverandi tengdadóttir drottningarinnar. AFP
Fyrir utan Westminster Abbey.
Fyrir utan Westminster Abbey. AFP
Vilhjálmur og Harry.
Vilhjálmur og Harry. AFP
Sjóherinn sá um að færa kistu drottningarinnar milli húsa.
Sjóherinn sá um að færa kistu drottningarinnar milli húsa. AFP
Beatrice prinsessa, dóttir Andrésar Bretaprins.
Beatrice prinsessa, dóttir Andrésar Bretaprins. AFP
Systkinin Karl III Bretakonungur og Anna prinsessa.
Systkinin Karl III Bretakonungur og Anna prinsessa. AFP
Bræðurnir Andrés Bretaprins og Játvarður Bretaprins.
Bræðurnir Andrés Bretaprins og Játvarður Bretaprins. AFP
Kistan færð inn í Westminster Abbey.
Kistan færð inn í Westminster Abbey. AFP
Frá athöfninni.
Frá athöfninni. AFP
Georg og Karlotta ásamt móður sinni Katrínu prinsessu og svo …
Georg og Karlotta ásamt móður sinni Katrínu prinsessu og svo Meghan hertogaynju, eiginkonu Harrys. AFP
Justin Welby, erkibiskupinn af Kantaraborg.
Justin Welby, erkibiskupinn af Kantaraborg. AFP
Spilað á sekkjapípu.
Spilað á sekkjapípu. AFP
Lögregluþjónn féll í yfirlið fyrir utan.
Lögregluþjónn féll í yfirlið fyrir utan. AFP
Fólk safnaðist saman fyrir utan kirkjuna.
Fólk safnaðist saman fyrir utan kirkjuna. AFP
Fyrir utan Windsor-kastala í morgun.
Fyrir utan Windsor-kastala í morgun. AFP
Andrés ásamt dætrum sínum, Beatrice og Eugenie.
Andrés ásamt dætrum sínum, Beatrice og Eugenie. AFP
Kistan flutt frá Westminster Abbey.
Kistan flutt frá Westminster Abbey. AFP
AFP
Georg prins.
Georg prins. AFP
Kistan færð upp í líkbílinn af fallbyssupallinum.
Kistan færð upp í líkbílinn af fallbyssupallinum. AFP
Karlotta prinsessa brast í grát.
Karlotta prinsessa brast í grát. AFP
Meghan hertogaynja.
Meghan hertogaynja. AFP
AFP
AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir