Þulur BBC þekkti ekki Danadrottningu

Margrét Þórhildur Danadrottning og í bakgrunni sonur hennar Friðrik krónprins.
Margrét Þórhildur Danadrottning og í bakgrunni sonur hennar Friðrik krónprins. AFP

Fréttakonu breska ríkisútvarpsins, BBC, varð á í messunni á sunnudagskvöld þegar hún var að segja frá því hverjir væru að koma til kvöldverðar í Buckinghamhöll. Þekkti hann ekki Margréti Þórhildi Danadrottningu og Friðrik krónprins og sagði þau vera Vilhjálm Alexander Hollandskonung og Máximu Hollandsdrottningu. 

Mikið hefur verið gert grín að þessum mistökum fréttakonunnar en sú sem ætti að vera hvað mest upp með sér er Danadrottning sjálf, því hún er 82 ára en Máxima drottning er 51 árs gömul.

Fréttaþulurinn er þó ekki einn um að hafa farið mannavilt síðustu daga, það gerðu líka fréttaþulir Nine News Sydney í Ástralíu í gær, þegar þeir vissu hreinlega ekki hver Liz Truss, forsætisráðherra Bretlands. 

Máxima Hollandsdrottnin og Vilhjálmur Alexander Hollandskonungur.
Máxima Hollandsdrottnin og Vilhjálmur Alexander Hollandskonungur. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir