Hjóli Gísla Arnar stolið fyrir utan Borgarleikhúsið

Hjóli leikarans Gísla Arnar Garðarssonar var stolið fyrir utan Borgarleikhúsið …
Hjóli leikarans Gísla Arnar Garðarssonar var stolið fyrir utan Borgarleikhúsið á laugardagskvöld. Samsett mynd

Gísli Örn Garðarsson leikari lenti í því leiðinlega atviki á laugardag að hjólinu hans var stolið fyrir utan Borgarleikhúsið. Gísli auglýsir eftir hjólinu á Facebook en segist þó ekki vera vongóður um að fá það til baka. 

Af myndbandinu, sem Gísli birtir á Facebook, að dæma var um fagmann að ræða, en hann notaði slípirokk til að saga lásinn af hjólinu.

„Þessu hjóli var stolið fyrir framan aðalinngang Borgarleikhússins á meðan ég var að sýna á laugardag. Slípirokkur. Nokkrar sekúndur (eins og sést á vídeói) þrátt fyrir fullt af fólki í kring,“ skrifar Gísli.



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eyddu meiri tíma í ástvini og vini sem kunna betur að meta það sem þú gerir. Þér tekst að ná takmarki þínu með aðstoð að minnsta kosti þriggja annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofia Rutbäck Eriksson
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Sarah Morgan
5
Solja Krapu-Kallio
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eyddu meiri tíma í ástvini og vini sem kunna betur að meta það sem þú gerir. Þér tekst að ná takmarki þínu með aðstoð að minnsta kosti þriggja annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofia Rutbäck Eriksson
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Sarah Morgan
5
Solja Krapu-Kallio