Ástarljóð til kærustunnar vekur athygli

Claudia Sulewski og Finneas.
Claudia Sulewski og Finneas. AFP

Tón­list­armaður­inn Finn­eas er yfir sig ást­fang­inn af kær­ustu sinni, Youtu­be-stjörn­unni Claudia Su­lewski. Hann birti á dög­un­um fal­lega færslu á In­sta­gram-reikn­ingi sín­um á fjög­urra ára sam­bandsaf­mæli þeirra sem hef­ur vakið mikla at­hygli, enda er Finn­eas gríðarlega list­rænn og þykir færsl­an helst líkj­ast fögru ástar­ljóði. 

Skaust upp á stjörnu­him­in­inn með syst­ur sinni

Finn­eas er bróðir stór­stjörn­unn­ar Bill­ie Eil­ish og hef­ur samið 117 af lög­um henn­ar, en hann hef­ur einnig unnið með stjörn­um á borð við Just­in Bie­ber, Selena Gomez og Camila Ca­bello. Það er því ljóst að hann er mik­ill listamaður og óhætt að segja að það end­ur­spegl­ist í fal­leg­um orðum sem hann skrifaði til kær­ustu sinn­ar. 

„Þú þyrft­ir að leita um all­an heim­inn til að reyna að finna ein­hvern jafn hæfi­leika­rík­an, skap­andi og vinnu­sam­an og þú ert, ást­in mín. Þá þyrft­ir þú að gera það í annað sinn til að reyna að finna ein­hvern sem er eins góður, hug­ul­sam­ur og gjaf­mild­ur. Í þriðja sinn til að finna ein­hvern jafn fynd­inn, í fjórða sinn til að finna ein­hvern jafn ást­rík­an og í fimma sinn til að finna ein­hvern jafn fal­leg­an,“ skrifaði Finn­eas við mynd­ina. 

View this post on In­sta­gram

A post shared by FINN­EAS (@finn­eas)

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Þú ættir að íhuga hugmynd sem einhver hefur fram að færa. Ekki láta gabbast af tilfinningauppnámi eða sorglegri sögu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Þú ættir að íhuga hugmynd sem einhver hefur fram að færa. Ekki láta gabbast af tilfinningauppnámi eða sorglegri sögu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son