Drag Race-stjarna látin

George Ward er látinn 28 ára að aldri.
George Ward er látinn 28 ára að aldri. Skjáskot/Instagram

Dragdrottn­ing­in Geor­ge Ward, sem bet­ur er þekkt­ur und­ir sviðsnafni sínu Cherry Valent­ine, er lát­inn 28 ára að aldri. Ward tók þátt í ann­arri þáttaröð RuPaul's Drag Race í Bretlandi og var svo and­lit heim­ild­ar­mynd­ar­inn­ar Gyp­sy Qu­een And Proud. BBC grein­ir frá.

Fjöl­skylda hans greindi frá and­láti hans og sagði það vera mikið áfall að hann hafi fallið frá svo snemma. Hann lést á sunnu­dag.

Áður en hann hóf fer­il sinn sem dragdrottn­ing hafði hann lært geðhjúkr­un­ar­fræði. 

„Við skilj­um hversu mikið hann var elskaður og hversu mörg líf hann hef­ur snert. Við ósk­um eft­ir þol­in­mæði ykk­ar og bæn­um á þess­um tíma. Við elsk­um þig Georgie,“ sagði í til­kynn­ingu frá fjöl­skyld­unni. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Þú ert enn á báðum áttum meðan vinnufélagar þínir eru búnir að taka afstöðu og pressa þig stíft. Njóttu lífsins eins og þú getur og gerðu eitthvað skemmtilegt með vinum og ættingjum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Þú ert enn á báðum áttum meðan vinnufélagar þínir eru búnir að taka afstöðu og pressa þig stíft. Njóttu lífsins eins og þú getur og gerðu eitthvað skemmtilegt með vinum og ættingjum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son