Byssur hafa meiri rétt en konur

LeAnn Rimes er að gefa út nýja plötu.
LeAnn Rimes er að gefa út nýja plötu. AFP/Rebecca Sapp

„Þetta er gömul saga og ný. Svona hefur þetta verið frá örófi alda, konur hafa aldrei haft fullt vald yfir sjálfum sér í þessum heimi. Byssur hafa meiri rétt en konur í Bandaríkjunum í dag,“ segir bandaríska sveitasöngkonan LeAnn Rimes í samtali við breska blaðið Independent.

Hún segir þó feminíska baráttusönginn The Wild á nýjustu plötu sinni, God’s Work, ekki vera saminn um skert réttindi kvenna vestra til þungunarrofs. Lagið hafi orðið til fyrir inngrip dómstóla. „Þegar fólk hlustar á lagið hugsar það með sér að ég hafi samið það um þetta. En, nei. Það á samt ljómandi vel við. “

Þessi frétt birtist fyrst í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sumt af því sem þú ert að reyna að afreka er mjög djarft, kannski af því að þú veist að það mun hefja keðjuverkun og líf þitt verður aldrei samt. Vertu opin/n fyrir skoðunum annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sumt af því sem þú ert að reyna að afreka er mjög djarft, kannski af því að þú veist að það mun hefja keðjuverkun og líf þitt verður aldrei samt. Vertu opin/n fyrir skoðunum annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir