Hvíla saman í Windsor

Legsteinn drottningarinnar og Filippusar, og foreldra hennar, Georgs VI og …
Legsteinn drottningarinnar og Filippusar, og foreldra hennar, Georgs VI og Elísabetar drottningarmóður. AFP

Buckinghamhöll hefur birt fyrstu myndina af gröf Elísabetar II. Bretadrottningar. Hvílir hún í kapellu heilags Georgs í Windsor-kastala við hlið eiginmanns síns, Filippusar hertoga af Edinborg, sem lést hinn 9. apríl á síðasta ári. 

Vika er liðin frá útför drottningarinnar, sem lést 8. september. 

Elísabet og Filippus hvíla í konunglegu grafhvelfingunni og eru með sama legstein og foreldrar hennar, Georg VI. og Elísabet drottningarmóðir. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir