Greint var frá andláti tónlistarmannsins Svavars Péturs Eysteinssonar í dag.
Svavar vann sem tónlistarmaður og textahöfundur undanfarin ár undir listamannsnafninu Prins Póló. Margir hafa minnst tónlistarmannsins á samfélagsmiðlum í dag.
Arnar Eggert Thoroddsen, tónlistarfræðingur, blaðamaður og gagnrýnandi, minntist Svavars í færslu á Facebook.
Svavar ætlaði að koma til mín í karókí á laugardaginn.
— Halli (@iamharaldur) September 29, 2022
Hann ætlaði fyrst að fara á uppistand.
Hann var með allskonar plön.
Núna þurfum við að hlæja og syngja og gera og græja fyrir elsku prinsinn.https://t.co/B8I3n1HqFm
Hvíl í friði, Svavar Prins Póló. Annað dauðsfallið á árinu sem ég er í sjokki yfir 💔
— Stefán Máni (@Stefan_Mani_) September 29, 2022
Við félagarnir eigum margar góðar minningar af tónleikum Prins Póló. Takk fyrir alla tónlistina. Takk fyrir alla textana. Takk fyrir prinsinn 👑 pic.twitter.com/RFDU0Dm5Zd
— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) September 29, 2022
Hvíl í friði okkar allra besti Prins Póló.
— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) September 29, 2022
Sorgardagur 🖤
Sofðu vel elsku prins og takk fyrir allt ❤️ pic.twitter.com/q0bVDaw1tp
— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) September 29, 2022
Prins Póló tókst að sameina unga sem aldna með að gera kraut rock fyrir eldri borgara. Það verður aldrei ofmetið hversu mikið afrek það er að vera ferskur og skrýtinn og aðgengilegur öllum aldurshópum allt á sama tíma. Mikill missir
— Ⓐ Fannar Dauðyfli ☭ (@disfannar7yrs) September 29, 2022
Elsku Prinsinn okkar😢 Minning um góðan mann lifir.
— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 29, 2022
👑❤️
— Árni Torfason (@arnitorfa) September 29, 2022
Þessi hárfína lína sem engin virðist sjá er gatan sem lífið og dauðin ganga á.Prins Póló, Svavar Pétur er fallinn frá❤️🎸
— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) September 29, 2022
Elsku vinur. Góða ferð og takk fyrir að breyta lífi mínu og svo margra. Svavar Pétur var kallaður Mozart á mínu heimili því hann er undrabarnið og minn uppáhalds listamaður. Elsku fjölskylda ég votta ykkur mína dýpstu samúðarkveðjur. Ég er stoltur að hafa getað kallað þig vin <3 pic.twitter.com/uqmOiclUCR
— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) September 29, 2022
Elsku Prins Póló. Þú varst bestur. Ég stari í tómiđ. pic.twitter.com/3k78eUHdIl
— Freyr Eyjólfsson (@FreyrEyjolfsson) September 29, 2022