Sækir um skilnað eftir 2 ára hjónaband

Mackenzie Scott stendur nú í skilnaði.
Mackenzie Scott stendur nú í skilnaði. AFP

MacKenzie Scott hefur sótt um skilnað við eiginmann sinn, Dan Jewett, innan við tveimur árum eftir að þau gengu í hjónaband. Scott er hvað þekktust fyrir að hafa áður verið gift Jef Bezos, stofnanda Amazon. 

New York Times greindi frá og hafði undir höndum gögn um skilnaðinn. Samkvæmt þeim mótmælti Jewett ekki skilnaðarbón Scott. 

Scott og Jewett gengu í hjónaband í mars 2021. Þá voru rúmlega tvö ár síðan Bezos tilkynnti um skilnað þeirra Scott, en þau höfðu verið gift í 25 ár.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ástvinir og maki eru þér mikilvægari en venjulega í dag. Mundu að kurteisi, auðmýkt og virðing er nauðsynleg til að njóta velvilja annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Anna Sundbeck Klav
5
Tove Alsterdal
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ástvinir og maki eru þér mikilvægari en venjulega í dag. Mundu að kurteisi, auðmýkt og virðing er nauðsynleg til að njóta velvilja annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Anna Sundbeck Klav
5
Tove Alsterdal