Sækir um skilnað eftir 2 ára hjónaband

Mackenzie Scott stendur nú í skilnaði.
Mackenzie Scott stendur nú í skilnaði. AFP

MacKenzie Scott hef­ur sótt um skilnað við eig­in­mann sinn, Dan Jewett, inn­an við tveim­ur árum eft­ir að þau gengu í hjóna­band. Scott er hvað þekkt­ust fyr­ir að hafa áður verið gift Jef Bezos, stofn­anda Amazon. 

New York Times greindi frá og hafði und­ir hönd­um gögn um skilnaðinn. Sam­kvæmt þeim mót­mælti Jewett ekki skilnaðar­bón Scott. 

Scott og Jewett gengu í hjóna­band í mars 2021. Þá voru rúm­lega tvö ár síðan Bezos til­kynnti um skilnað þeirra Scott, en þau höfðu verið gift í 25 ár.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú verður að skipuleggja starf þitt betur ef þú átt að koma einhverju í verk. Byrjaðu á því að tala einungis vel um sjálfan þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú verður að skipuleggja starf þitt betur ef þú átt að koma einhverju í verk. Byrjaðu á því að tala einungis vel um sjálfan þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son