Brotist inn á heimili Liverpool-stjörnu

Alex Oxlade-Chamberlain og Perrie Edwards.
Alex Oxlade-Chamberlain og Perrie Edwards.

Brot­ist var inn á heim­ili breska fót­bolta­manns­ins Alex Oxla­de-Cham­berlain og söng­kon­unn­ar Perrie Edw­ards í vik­unni. Parið var heima ásamt árs­göml­um syni sín­um Axel, þegar þjóf­arn­ir brut­ust inn í húsið. 

Oxla­de-Cham­berlain er leikmaður enska úr­valds­deild­arliðsins Li­verpool en Edw­ards var í stúlkna­sveit­inni Little Mix. 

Þjóf­arn­ir höfðu á brott með sér verðmæta skart­gripi og tísku­vör­ur að því er fram kem­ur í um­fjöll­un The Sun. Málið er enn til rann­sókn­ar hjá lög­reglu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Reyndu að gera þér grein fyrir muninum á því að segja einhverjum eitthvað og áróðri. Sýndu tillitssemi og leggðu áherslu á samvinnu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Reyndu að gera þér grein fyrir muninum á því að segja einhverjum eitthvað og áróðri. Sýndu tillitssemi og leggðu áherslu á samvinnu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell