Svartur á þríleik

Svartur á leik verður að þríleik.
Svartur á leik verður að þríleik.

Óskar Þór Ax­elsson, leikst­jóri kv­ik­m­y­ndarinnar Sva­rt­ur á leik, hef­ur tilk­y­nnt að gerðar verða tvær kv­ik­m­y­nd­ir í viðbót í krin­gum kv­ik­m­y­nd­ina. Fy­rri my­nd­in verður forsaga Sva­rt­ur á leik og seinni my­nd­in verður framha­ld á kv­ik­m­y­ndinni og gerist í nút­ím­anum. 

Sama tey­mi mun koma að gerð kv­ik­m­y­ndanna, Óskar leikst­ýr­ir, rithöf­undu­rinn Stef­án Máni mun skr­ifa hand­rit ás­a­mt Óskari. Framleiðslu­f­y­ri­rt­ækinFilm­us ogZ­ik­Zak sjá um framleiðslu og Sena sér um innlenda dr­eifingu ogS­can­box um alþjóðlega dr­eifingu. Framleiðend­ur eru áfram And­ri Sveinsson, Arnar Knútsson, Heiðar Guðjónsson og Þórir Snær Sig­u­r­jónsson.

Stefnt er að því að fy­rri my­nd­in komi út 2024 og seinni my­nd­in ári síðar. 

Óskar Þór Axelsson er leikstjóri þríleiksins.
Óskar Þór Ax­elsson er leikst­jóri þríleiks­ins.

Fy­rri my­nd­in hef­st þegar fy­rsti dó­m­ur fy­r­ir eitu­r­ly­fj­as­ölu féll árið 1975 og inn í ní­unda árat­u­ginn, tím­a­bil pönks­ins þegar harðari efni by­r­juðu að flæða til lands­ins. Seinni my­nd­in verður bi­rt­ing­ar­m­y­nd undi­r­heima dags­ins í dag þar sem magn eitu­r­ly­fja í um­f­erð hef­ur mar­gfa­ld­ast frá þeim tíma sem Sva­rt­ur á leik fj­allar um og erlendar gl­æÂ­pa­klí­kur hafa rutt sér til rúms og gl­æÂ­pa­sta­rf­ssemi orðin ski­p­u­lögð, aft­ö­kur og harðari gl­æÂ­pir.

Tíu ár eru síðan Sva­rt­ur á leik var frum­s­ýnd og í tilefni af því hefj­ast sýning­ar aft­ur í Sm­ára­bíói á mor­g­un, 7. okt­óber.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Þú ættir að fá tækifæri til ferðalaga og framhaldsmenntunar á næstunni. Forðastu að dragast inn í atburðarás sem í raun kemur þér ekkert við.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebast­i­an Ri­c­hels­en
3
Árni Þór­arinsson og Páll Kristinn Pálsson
4
Guðrún J. Magnúsd­óttir
5
Jónína Leósd­óttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Þú ættir að fá tækifæri til ferðalaga og framhaldsmenntunar á næstunni. Forðastu að dragast inn í atburðarás sem í raun kemur þér ekkert við.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebast­i­an Ri­c­hels­en
3
Árni Þór­arinsson og Páll Kristinn Pálsson
4
Guðrún J. Magnúsd­óttir
5
Jónína Leósd­óttir