Freydís vann aðalvinninginn

Freydís ásamt bræðrunum Jóni Jónssyni og Friðriki Dór.
Freydís ásamt bræðrunum Jóni Jónssyni og Friðriki Dór. Ljósmynd/Aðsend

Nú hafa allir vinningshafar í N1 Vegabréfaleiknum verið dregnir út. Sú sem hafði heppnina með sér og vann aðalvinninginn var Freydís Stefánsdóttir frá Mosfellsbæ.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá N1. 

Fram kemur, að tæplega 80.000 Íslendingar hafi skráð sig til leiks í sumar og þeir söfnuðu 220.000 stimplum á þjónustustöðvum N1 um land allt.

Freydís fékk í aðalvinning, fjölskylduferð með Heimsferðum, Playstation 5, Samsung Galaxy S22 og Samsung Galaxy Buds2.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að bregðast við og verja þig og þína gegn utanaðkomandi þrýstingi sem er ósanngjarn og í raun rangur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Anna Sundbeck Klav
5
Patricia Gibney
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að bregðast við og verja þig og þína gegn utanaðkomandi þrýstingi sem er ósanngjarn og í raun rangur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Anna Sundbeck Klav
5
Patricia Gibney