Búin að finna ástina aftur

Emma Roberts er komin með kærasta.
Emma Roberts er komin með kærasta. AFP

Leik­kon­an Emma Roberts er búin að finna ást­ina aft­ur. Leik­kon­an er sögð vera að hitta leik­ar­ann Cody John. Roberts hætti með barns­föður sín­um, leik­ar­an­um Garrett Hed­l­und, í kring­um síðustu ára­mót. 

Roberts og John eru búin að vera að hitt­ast í um tvo mánuði. Parið tek­ur það hins veg­ar ró­lega þar sem Roberts á tæp­lega tveggja ára gaml­an son. „Emma er var­kár þegar kem­ur að því að kynna hann fyr­ir nýju fólki,“ seg­ir heim­ild­armaður E!. „En hún veit að sá dag­ur kem­ur fljót­lega.“

Cody hef­ur leikið í þátt­um á borð við Wu-Tang: An American Saga en Roberts hef­ur verið dug­leg að leika í kvik­mynd­um. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Þú munt sennilega gera góð kaup ef þú fylgir innsæi þínu í dag. Leggðu hausinn í bleyti, því lausnin er ekki eins langt undan og virðist við fyrstu sýn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Þú munt sennilega gera góð kaup ef þú fylgir innsæi þínu í dag. Leggðu hausinn í bleyti, því lausnin er ekki eins langt undan og virðist við fyrstu sýn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver