Guðni og Hákon gengu að gosstöðvunum

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Hákon krónprins Noregs við …
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Hákon krónprins Noregs við gosstöðvarnar við Fagradalsfjall í dag. mbl.is/Kristinn Magnússon

Há­kon, krón­prins Nor­egs, og Guðni Th. Jó­hann­es­son, for­seti Íslands, gengu að gosstöðvun­um við Fagra­dals­fjall eft­ir há­degið í dag. Guðni, sem kom frá frá Portúgal í nótt, tók á móti krón­prins­in­um í Leifs­stöð í dag. 

Sam­an gengu þeir, ásamt fríðu föru­neyti, að gosstöðvun­um. Með í för var Krist­ín Jóns­dótt­ir eld­fjalla­fræðing­ur og fræddi hún hóp­inn um eld­virkni á Reykja­nesskaga. 

Í kvöld bjóða for­seta­hjón­in svo krón­prins­in­um til kvöld­verðar að Bessa­stöðum. Há­kon er stadd­ur hér á landi til að taka þátt í Hring­borði norður­slóða sem hefst í Hörpu á morg­un, fimmtu­dag. 

Hákon bar sinn eigin bakpoka á göngunni.
Há­kon bar sinn eig­in bak­poka á göng­unni. mbl.is/​Krist­inn Magnús­son
mbl.is/​Krist­inn Magnús­son
mbl.is/​Krist­inn Magnús­son
mbl.is/​Krist­inn Magnús­son
mbl.is/​Krist­inn Magnús­son
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Það eru einhverjir sem geta ekki stillt sig um að reyna að gera þér lífið leitt. Hvernig væri að taka frí í vinnunni og lyfta sér upp? Vingastu við náungann og hlæðu dátt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Það eru einhverjir sem geta ekki stillt sig um að reyna að gera þér lífið leitt. Hvernig væri að taka frí í vinnunni og lyfta sér upp? Vingastu við náungann og hlæðu dátt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver