Guðni og Hákon gengu að gosstöðvunum

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Hákon krónprins Noregs við …
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Hákon krónprins Noregs við gosstöðvarnar við Fagradalsfjall í dag. mbl.is/Kristinn Magnússon

Hákon, krónprins Noregs, og Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, gengu að gosstöðvunum við Fagradalsfjall eftir hádegið í dag. Guðni, sem kom frá frá Portúgal í nótt, tók á móti krónprinsinum í Leifsstöð í dag. 

Saman gengu þeir, ásamt fríðu föruneyti, að gosstöðvunum. Með í för var Kristín Jónsdóttir eldfjallafræðingur og fræddi hún hópinn um eldvirkni á Reykjanesskaga. 

Í kvöld bjóða forsetahjónin svo krónprinsinum til kvöldverðar að Bessastöðum. Hákon er staddur hér á landi til að taka þátt í Hringborði norðurslóða sem hefst í Hörpu á morgun, fimmtudag. 

Hákon bar sinn eigin bakpoka á göngunni.
Hákon bar sinn eigin bakpoka á göngunni. mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir