Hættir eftir 23 þáttaraðir

Blake Shelton hefur ákveðið að láta staðar numi í Voice.
Blake Shelton hefur ákveðið að láta staðar numi í Voice. KEVIN WINTER

Sveita­söngv­ar­inn Bla­ke Shelt­on hef­ur ákveðið að láta staðar numið sem dóm­ari og þjálf­ari í  Voice. Shelt­on hef­ur verið í þátt­un­um í 12 ár og tekið þátt í 23 þáttaröðum af hæfi­leikaþátt­un­um vin­sælu. 

„Ég er búin að vand­ræðast með þetta í nokk­urn tíma núna og hef kom­ist að þeirri niður­stöðu að það sé tími til kom­inn að ég stígi frá The Voice eft­ir 23 þátt­araðir,“ skrifaði söngv­ar­inn í færslu á In­sta­gram. 

Hann sagði að þætt­irn­ir hefðu breytt lífi sínu til hins betra, en hann kynnt­ist ein­mitt eig­in­konu sinni, Gwen Stef­ani, í þátt­un­um. 

Hann þakkaði öll­um sem komu að fram­leiðslu þátt­anna, fram­leiðend­um, höf­und­um, tón­list­ar­mönn­um, töku­mönn­um og aðstoðarmönn­um fyr­ir sam­starfið. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Menn hafa misjafnar skoðanir á málum og þurfa að virða það ef gott samstarf á að geta haldið áfram. Leyfðu öðrum, sem vilja, að taka þátt í velgengni þinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
2
Sofie Sar­en­brant
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Menn hafa misjafnar skoðanir á málum og þurfa að virða það ef gott samstarf á að geta haldið áfram. Leyfðu öðrum, sem vilja, að taka þátt í velgengni þinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
2
Sofie Sar­en­brant
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir