Hættir eftir 23 þáttaraðir

Blake Shelton hefur ákveðið að láta staðar numi í Voice.
Blake Shelton hefur ákveðið að láta staðar numi í Voice. KEVIN WINTER

Sveitasöngvarinn Blake Shelton hefur ákveðið að láta staðar numið sem dómari og þjálfari í  Voice. Shelton hefur verið í þáttunum í 12 ár og tekið þátt í 23 þáttaröðum af hæfileikaþáttunum vinsælu. 

„Ég er búin að vandræðast með þetta í nokkurn tíma núna og hef komist að þeirri niðurstöðu að það sé tími til kominn að ég stígi frá The Voice eftir 23 þáttaraðir,“ skrifaði söngvarinn í færslu á Instagram. 

Hann sagði að þættirnir hefðu breytt lífi sínu til hins betra, en hann kynntist einmitt eiginkonu sinni, Gwen Stefani, í þáttunum. 

Hann þakkaði öllum sem komu að framleiðslu þáttanna, framleiðendum, höfundum, tónlistarmönnum, tökumönnum og aðstoðarmönnum fyrir samstarfið. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
4
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
4
Torill Thorup