Einn í brúðkaupi – skilnaður yfirvofandi?

Tom Brady mætti einn í brúðkaup á föstudag.
Tom Brady mætti einn í brúðkaup á föstudag. AFP

Fleiri sprungur virðast hafa myndast í hina fullkomnu mynd af fyrirmyndarhjónunum Tom Brady og Gisele Bündchen. Brady mætti einn í brúðkaup hjá milljarðamæringnum og eiganda New England Patriots liiðsins, Robert Kraft, á föstudag. 

Sögusagnir fljúga nú hátt um yfirvofandi skilnað ruðningskappans og fyrirsætunnar sem sögð eru hafa haldið uppi glansmynd svo árum skiptir. 

Brúðkaup milljarðamæringsins fór fram í Hall de Lumiéres í Tribeca í Kanada á föstudag, en hann kvæntist Dr. Dönu Blumberg. 

Brady var óvæntur gestur í brúðkaupinu en hann mætti á svörtum jeppa í svörtum jakkafötum, hvítri skyrtu og sleppti bindinu. Page Six greinir frá því að vinsæll í veislunni og að hann hafi meðal annar spjallað lengi við tónlistarmanninn Jon Bon Jovi.

Fyrr í október greindu fjölmiðlar vestanhafs að Bündchen væri komin með skilnaðarlögfræðing.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan