Hugsar til Bowie daglega

Iman og David Bowie.
Iman og David Bowie. AFP

Fyrirsætan Iman segist hafa hugsað um eiginmann sinn, tónlistarmanninn David Bowie, á hverjum einasta degi frá því að hann lést. Sex ár eru síðan Bowie lést úr lifrarkrabbameini 69 ára að aldri. 

„Ef það er líf eftir dauðann, þá langar mig til að hitta eiginmann minn aftur. Það er það sem ég vil,“ sagði Iman í útvarpsviðtali við Today Show Radio. 

„Ég er með hálsmen, sem er ég er með undir fötunum, og nafn hans er á því. Ég er búin að vera með það síðan í fyrstu vikunni eftir að David lést. Ég hugsa alltaf til hans,“ sagði Iman.

Í viðtalinu sagði Iman einnig að hún talaði aldrei um hann sem heitinn (e. late husband). „Hann er ekki eiginmaður minn heitinn. Hann er eiginmaður minn. Og hann mun alltaf verða það,“ sagði Iman. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitt og annað nýstárlegt mun reka á fjörur þínar. Leitaðu vinina uppi og leyfðu þeim að auðvelda þér lífið með elsku sinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Anna Sundbeck Klav
5
Patricia Gibney
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitt og annað nýstárlegt mun reka á fjörur þínar. Leitaðu vinina uppi og leyfðu þeim að auðvelda þér lífið með elsku sinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Anna Sundbeck Klav
5
Patricia Gibney