Afmælisveislan fór út um þúfur

Kim Kardashian gat ekki haldið upp á 42 ára afmælið …
Kim Kardashian gat ekki haldið upp á 42 ára afmælið sitt í Las Vegas eins og hún hafði stefnt á. AFP

Raun­veru­leika­stjarn­an Kim Kar­dashi­an neydd­ist til þess að hverfa frá áform­um sín­um um að halda af­mæl­is­veislu sína í Las Vegas um helg­ina vegna veðurs. Neydd­ust hún og vin­kon­ur henn­ar til þess að halda af­mælið á ham­borg­astaðnum In-N-Out í Los Ang­eles. 

Kar­dashi­an og vin­kon­ur henn­ar voru á leið með einkaþotu syst­ur henn­ar, Kylie Jenner, til Las Vegas frá Los Ang­eles þegar í ljós kom að flug­stjór­inn gat ekki lent vél­inni vegna veðurs í Las Vegas. Ætlaði hóp­ur­inn að fara á tón­leika með Us­her og snæða kvöld­verð á veit­ingastaðnum Car­bo­ne. 

Kar­dashi­an sagði frá öllu sam­an á In­sta­gram um helg­ina, en hún fagnaði 42 ára af­mæli sínu á dög­un­um. Við kom­una aft­ur í Los Ang­eles fór vin­konu­hóp­ur­inn og fékk sér ham­borg­ara og fransk­ar á ham­borg­arastaðnum vin­sæla. 

Kardashian sagði frá öllu á Instagram.
Kar­dashi­an sagði frá öllu á In­sta­gram. Sam­sett mynd
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Ef fólk stendur auðum höndum í kringum þig, finndu þeim nóg verkefni. Fylgstu vel með og reyndu að skilja kjarnann frá hisminu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Ef fólk stendur auðum höndum í kringum þig, finndu þeim nóg verkefni. Fylgstu vel með og reyndu að skilja kjarnann frá hisminu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant