Fyrsta lagið í sex ár

Rihanna gefur út nýtt lag á föstudaginn.
Rihanna gefur út nýtt lag á föstudaginn. AFP

Tónlistarkonan Rihanna snýr aftur í tónlistana hinn 28. október næstkomandi þegar fyrirhugað er að lagið Lift me up komi út. Lagið er fyrir kvikmyndina Black Panther: Wakanda Forever og er samið til minningar um leikarann Chadwick Boseman. Variety greinir frá.

Rihanna gaf aðdáendum sínum örstutt hljóðbrot á Instagram í dag, en hún gaf síðast út tónlist árið 2016 þegar platan Anti kom út.

Lift me up var samið af Tems, Ludwig Göransson, Rihönnu og Ryan Coogler.

Rihanna hefur undanfarin ár einbeitt sér að snyrtivöruiðnaðinum og nærfatahönnun, en hún er eigandi Fenty Beauty og Savage X Fenty.

View this post on Instagram

A post shared by badgalriri (@badgalriri)

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Forðastu allar skyndiákvarðanir í fjármálum og gættu þess að hafa þá með í ráðum sem máli skipta. Hikaðu ekki við að bera hugmyndir undir fólk sem þú treystir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Sundbeck Klav
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Colleen Hoover
5
Patricia Gibney
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Forðastu allar skyndiákvarðanir í fjármálum og gættu þess að hafa þá með í ráðum sem máli skipta. Hikaðu ekki við að bera hugmyndir undir fólk sem þú treystir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Sundbeck Klav
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Colleen Hoover
5
Patricia Gibney