Setti honum afarkosti

Tom Brady og Gisele Bündchen.
Tom Brady og Gisele Bündchen. AFP

Fyr­ir­sæt­an Gisele Bündchen er sögð hafa sett eig­in­manni sín­um, ruðning­skapp­an­um Tom Bra­dy, afar­kosti. Annaðhvort hætti hann í fót­bolt­an­um eða hún myndi fara frá hon­um. 

Heim­ild­armaður Us Weekly seg­ir þetta og að Bündchen hafi ákveðið að gera þetta fyr­ir fjöl­skyld­una sína. Sögu­sagn­ir hafa verið á kreiki um yf­ir­vof­andi skilnað hjón­anna. 

Bündchen og Bra­dy hafa verið gift síðan í fe­brú­ar 2009 og eiga sam­an tvö börn. Bra­dy lagði skóna tíma­bundið á hill­una, en ákvað svo að halda áfram með fer­il sinn í NFL-deild­inni. 

Þessi viðsnún­ing­ur Bra­dys er sagður hafa verið það sem olli vand­ræðum í hjóna­bandi þeirra. Bündchen hafi áhyggj­ur af heilsu Bra­dys ef hann haldi áfram að spila. 

„Hún vill ekki að hann haldi áfram að slasast á vell­in­um sem gæti leitt til þess að hann gæti ekki notið lífs­ins í framtíðinni. Hún er að gera þetta fyr­ir fjöl­skyld­una sína,“ sagði heim­ild­armaður­inn.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Þú lætur ýmislegt í umhverfi þínu fara í skapið á þér og mátt ekki láta það bitna á þeim sem standa þér næstir. Hafðu gætur á peningunum þínum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Þú lætur ýmislegt í umhverfi þínu fara í skapið á þér og mátt ekki láta það bitna á þeim sem standa þér næstir. Hafðu gætur á peningunum þínum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant