Skilja eftir 13 ára hjónaband

Gisele Bundchen og Tom Brady eru sögð vera að skilja.
Gisele Bundchen og Tom Brady eru sögð vera að skilja. AFP

Fyr­ir­sæt­an Gisele Bündchen og ruðning­skapp­inn Tom Bra­dy eru skil­in. Hjón­in hafa verið gift í 13 ár en sögu­sagn­ir hafa verið á kreiki um yf­ir­vof­andi skilnað þeirra. 

TMZ greindi fyrst frá og seg­ir Bündchen hafa sótt um skilnað í Flórída nú í morg­un. Bra­dy staðfesti frétt­irn­ar í til­kynn­ingu á In­sta­gram. 

„Við eig­in­kona mín höf­um gengið frá skilnaði okk­ar und­an­farna daga eft­ir 13 ára hjóna­band. Við kom­umst að þess­ari niður­stöðu sam­an og hugs­um með þakk­læti um þann tíma sem við eydd­um sam­an,“ skrifaði Bra­dy.

Hann sagði að það væri erfitt að ákveða að skilja en að þetta væri það rétta í stöðunni og best fyr­ir alla. 

Yfirlýsing Tom Brady.
Yf­ir­lýs­ing Tom Bra­dy. Skjá­skot/​In­sta­gram

Fyrr hef­ur verið greint frá því að bæði væru þau búin að ráða sér skilnaðarlög­fræðinga. Bra­dy og Bündchen hafa ekki sést sam­an op­in­ber­lega í nokk­urn tíma. 

Þá hef­ur verið fjallað um að þau byggju hvort í sínu lagi eft­ir að Bra­dy ákvað að hætta við að leggja skónna á hill­una og sneri aft­ur í NFL-deild­ina. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Samband sem eitt sinn riðaði til falls, er nú á traustum grunni. Umburðarlyndi þitt hefur aukist og þú finnur til velvildar í garð samferðamanna þinna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Samband sem eitt sinn riðaði til falls, er nú á traustum grunni. Umburðarlyndi þitt hefur aukist og þú finnur til velvildar í garð samferðamanna þinna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant