Látnir grafa úrillan föður sinn

Ewan McGregor og Ethan Hawke léttir í bragði.
Ewan McGregor og Ethan Hawke léttir í bragði. AFP/Valerie Macon

Raymond og Ray nefnist ný gaman–dramamynd úr smiðju leikstjórans Rodrigo García, sem myndi líklega kallast Lárus og Lalli ef menn nenntu enn þá að íslenska heiti kvikmynda.

Stórleikararnir Ethan Hawke og Ewan McGregor leika þar hálfbræður sem missa föður sinn. Hann er þeim ekki harmdauði, enda fantur af gamla skólanum, en leggur fyrir synina eina lokaþraut, að taka gröf sína. Þeim er ekki sérlega skemmt en láta sig hafa það. Með önnur helstu hlutverk fara Maribel Verdú og Sophie Okonedo.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Til að vera í jafnvægi þarf lífið að búa yfir leik alveg eins og vinnu. Málamiðlunarhæfileikar þínir fara ekki framhjá yfirmönnum þínum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Sundbeck Klav
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Colleen Hoover
5
Patricia Gibney
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Til að vera í jafnvægi þarf lífið að búa yfir leik alveg eins og vinnu. Málamiðlunarhæfileikar þínir fara ekki framhjá yfirmönnum þínum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Sundbeck Klav
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Colleen Hoover
5
Patricia Gibney