Þú átt ekki að þrífa kaffivélina í hádeginu

Í nýjustu þáttaröðinni af Venjulegu fólki er Vala er komin með nýtt starf í Borgarleikhúsinu. Reyndar ekki sem leikkona, en hún þarf þó að kljást við dramatíska leikara eins og sjá má í þessu broti úr þáttunum þar sem Halldór Gylfason fer á kostum. Það má sjá alla þættina í Sjónvarpi Símans Premium.

Venjulegt fólk hefur algjörlega slegið í gegn hjá Íslendingum síðustu ár og eru eitt vinsælasta sjónvarpsefni Símans frá upphafi. Glassriver framleiðir þættina fyrir Símann og Fannar Sveinsson leikstýrir. Með aðalhlutverk fara sem áður Vala Kristín Eiríksdóttir, Júlíana Sara Gunnarsdóttir, Hilmar Guðjónsson og Arnmundur Ernst Backman. Auk þeirra leika stóra rullu þau Halldóra Geirharðsdóttir, Pétur Jóhann Sigfússon og Sigurður Þór Óskarsson. Nú er fimmta þáttaröðin komin í Sjónvarp Símans Premium.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup